Our services

X-Road í skýinu

Straumurinn X-Road er gagnaflutningslag íslenska ríkisins sem tryggir örugg rafræn samskipti milli stofnana og fyrirtækja.

Fimmtudaginn 17. mars kl 10:00 mun Andes standa fyrir vefnámskeiði (webinar) þar sem sérfræðingar frá Andes, AWS og NIIS munu kynna X-Road tæknina og hvernig hægt er að tengjast Straumnum með uppsetningu á X-Road í AWS skýinu.

Lesa meira